Dr.dýri – Dr.dýri

Dr.Dýri er rafræn heilsufarsbók sem geymir allar nauðsynlegar upplýsingar sem gæludýraeigandi þarf á að halda s.s. heilsufarsupplýsingar, áminningarkerfi og fræðslu.

Dr.Dýri er hannað til að gera líf gæludýra öruggara með því að hafa góða yfirsýn yfir heilsu þeirra​.